top of page
Copy of Úr kulnun í kraft.png

Úr kulnun í kraft
​námskeið

 Minnið að gefa sig, alltaf þreytt/ur og úrvinda, og engin löngun?

Þú átt skilið gott líf! 

Þetta á ekki að vera svona. 

Á þessu námskeiði förum við yfir allt sem gæti hjálpað í kulnun, losa við orkusugur og fá orku, vanlíðan í vellíðan, betri sambönd, yfir í bætiefni og önnur tól sem geta hjálpað á leiðinni.

Þú tekur þetta á þínum tíma!

Námskeiðið kostar aðeins 19.900 kr og þú átt þetta alltaf! Innifalið er aðgangur að námskeiði, facebook hóp og vinnubók.
Ekki drepa þig af dugnaði. 
Fjárfestu í þér núna!

Eða viltu einkatíma?

Aðeins 15.000 kr klst
Anna Claessen kulnunarmarkþjálfi
er til staðar fyrir þig

Anna Claessen

"Ég vildi deyja, ég vildi ekki drepa mig en ég vildi ekki lifa svona lengur.
Ég var í kulnun"


Eftir að hafa lent í kulnun sjálf fann Anna sínar eigin leiðir í kulnunarvegferð sinni og vill deila þekkingu sinni. 

Markþjálfun, einkaþjálfun, dáleiðsla?
Fullt af tólum til að hjálpa við kulnun

Sjá viðtal

Sjá fyrirlestur (04:42)
Hlusta á hlaðvarp

Viðtal við Röggu Nagla

Viðtal við Bylgjuna

Menntun og námskeið:
- DBT, Gestalt, Yin Yoga 2022
- Hot Yoga kennaranám og Bandvefslosun 2021
- Hamingju-, meðvirkni- og sambandsmarkþjálfun 
- Einkaþjálfaraskólinn 2020
- Absolute Training Kennaranám 2020
- Yoga Nidra Kennaranám 2020
- NLP, HAM (CBT) og RTT meðferðardáleiðsla 2020
- NBI, Reiki og Gong tónheilun 2019
- Markþjálfun frá HR 2018
- Dale Carnegie, Optimized Performance, Ég elska mig, meðvirkni og Mátt Athyglinnar námskeið. Er einnig virk í Hugarafli.

 

  • Facebook
  • Instagram
IMG_4463.JPG

Meðmæli

“Ég mæli hiklaust með markþjálfun hjá Önnu.
Eftir aðeins tvö skipti náði hún grafa upp drauma um það hvernig ég vil lifa lífinu sem ég var löngu búin að leggja til hliðar því ég trúði ekki að ég gæti gert þá. Hún fékk mig til að trúa á sjálfa mig og kveða niður svartsýnisraddirnar í höfðinu á mér og vinn ég nú markvisst að því að láta þá draumana mína rætast. Í staðinn fyrir að hugsa ég get þetta ekki, hugsa ég nú af hverju ætti ég ekki að geta þetta! Takk fyrir mig! “
Þórdís Hermannsdóttir

„Ég gæti ekki hafa fengið betri þjálfara en Önnu. Ég finn mikinn mun á mér líkamlega jafnt sem andlega og að taka tillit til andlegu hliðarinnar er eitthvað sem mér finnst mjög mikilvægt hjá þjálfara. Anna fór vel yfir öll tækin með mér og við fundum saman góðar æfingar og teygjur sem hentuðu mér fullkomlega. Ég hef verið í langan tíma að ströggla við þunglyndi og félagskvíða og ég hef aldrei fundið neinn þjálfara sem sýndi því jafn mikinn skilning og Anna gerði. Hún hafði mikla trú á mér og ég fann hvað hún vildi gera allt til þess að ég næði árangri og að mér sjálfri liði vel.Ég fann að gat treyst henni og finnst ég þess vegna hafa náð enn betri árangri en ég bjóst við og líka á svona stuttum tíma.“ 
G.R. Strom

“Hún er einlæg og hefur mjög góða orku. Góð í að hvetja mann áfram. Mjög skemmtileg og hvetjandi. Gefur manni góð ráð og stuðningsrík” Úa Sóley 

“Þægileg. Skilningsrík. Skemmtileg, Jákvæð. “ Heiðrún Klara

bottom of page