top of page

​Einkatími eða Markþjálfun

Allir vilja vera hamingjusamir en hvernig?

Hvað veitir þér gleði? Hvernig setur þú þér markmið?
Hvað fær þig til að stökkva á fætur?

Við höfum tekist á við þunglyndi, kvíða og kulnun og viljum hjálpa þér að finna gleðina aftur, í daglegu lífi, á þessari stundu og ná árangri. Hverju ertu að bíða eftir? Lestu meira og bókaðu tíma að neðan.

ATH! Ráðgjafi gefur ráð en markþjálfi trúir því að þú ert með ráðin innra með þér og markþjálfinn hjálpar þér að finna þau. Anna og Friðrik nota markþjálfun en geta einnig gefið ráð frá eigin reynslu. Hvaða stuðning þarft þú?

IMG_4467.JPG

Viltu meiri gleði?

Hvað veitir þér gleði?
Í dagsins amstri og stanslausu upplýsingaflæði er auðvelt að týna gleðinni. En við vitum hvernig það er að týna gleðinni og finna hana aftur og við viljum hjálpa þér að gera slíkt hið sama. Við notum allskonar skemmtileg og gagnleg verkefni sem hjálpa okkur að kafa djúpt í þinn inrri gleðigjafa.

 

Bóka hjá Önnu

Bóka hjá Friðriki

Fyrirlestur.jpeg

Kulnun

Ertu í kulnun eða korter í kulnun?

Er alltaf brjálað að gera og þú nærð ekki yfir allt sem ,,þarf” að gera?
 

Það þarf ekki að vera þannig. Lífið er ekki endalaust verkefni og keyrsla. Við hjálpum þér að finna jafnvægi sem hentar þér því þú ert númer eitt!

Bóka hjá Önnu

Copy of Úr kulnun í kraft.png
IMG_4467.JPG

Viltu ná árangri?

Gerðu drauma þína að veruleika!

Áttu erfitt með að setja þér markmið?
Finnst þér eins og þú sért aldrei að ná árangri en allir í kringum þig virðast vera að brillera?

 

Hvað ertu að gera núna og hverju gætir þú breytt í þínum daglegu venjum sem gæti skilað meiri árangri? Við viljum hjálpa þér að skilja markmiðin þín, gera þau skýr og finna nýjar leiðir til að ná þeim.
 

Bóka hjá Önnu

Bóka hjá Friðriki

bottom of page