top of page
Afbókanir
STAÐFESTINGARGJALD
Ef við erum bókuð langt fram í tímann rukkum við stundum staðfestingargjald til þess að negla niður dagsetninguna. Þetta gjald er ekki hægt að fá endurgreitt nema við hættum við giggið af einhverjum sökum. Ef slíkt gerist munum við við hjálpa þér að finna annan í okkar stað.
AFBÓKANIR
Ef afbókað er með minna en mánaðarfyrirvara neyðumst við til að rukka fullt verð.
Áreitni
Áreitni er ekki liðin! Ef upp kemur áreitni látum við skemmtinefndina vita og höfum samband við mannauðsstjóra og yfirmenn. Ef svo vill til að við fáum nóg, munum við setja á playlista og kveðja en rukka fullt verð fyrir kvöldið.
bottom of page