

Happy Studio
Dans og Gleði er okkar fag
Úr kulnun í kraft
Markþjálfarnir, einkaþjálfararnir og skemmtikraftarnir Anna Claessen og Friðrik Agni eru til staðar fyrir þig. Hvort sem það er dans, skemmtun, einkaþjálfun eða ráðgjöf.
Hópefli? Árshátíð? Afmæli? Gæsun/Steggjun?
Eða viltu kannski aðstoð við brúðarvalsinn?
Við elskum að peppa fólk og skemmta því með dansi. Við höfum dansað frá fjögurra ára aldri og kennt hérlendis og erlendis, m.a. í L.A. og Dubai. Anna og Friðrik eru með reglulega danstíma í World Class, sjá tíma hér
Ertu korter í kulnun?
Hvað veitir þér gleði?
Hvað fær þig til að stökkva á fætur?
Við höfum tekist á við þunglyndi, kvíða og kulnun og viljum hjálpa þér að finna gleðina aftur, í daglegu lífi, á þessari stundu og ná árangri. Hverju ertu að bíða eftir?
Bókaðu tíma
að neðan.
Einkaþjálfun og ráðgjöf....hvort sem það er andleg heilsa eða líkamleg heilsa.
Hvaða stuðning vantar þig?