top of page
IMG_4456.JPG
61599373_392820171324356_889981247520191
Happy Studio

Dans og Gleði er okkar fag 

Úr kulnun í kraft

Markþjálfarnir, einkaþjálfararnir og skemmtikraftarnir Anna Claessen og Friðrik Agni eru til staðar fyrir þig. Hvort sem það er dans, skemmtun, einkaþjálfun eða ráðgjöf. 
 

Hópefli? Árshátíð? Afmæli? Gæsun/Steggjun?

Eða viltu kannski aðstoð við brúðarvalsinn?

Við elskum að peppa fólk og skemmta því með dansi. Við höfum dansað frá fjögurra ára aldri og kennt hérlendis og erlendis, m.a. í L.A. og Dubai. Anna og Friðrik eru með reglulega danstíma í World Class, sjá tíma hér
 

Ertu korter í kulnun?

Hvað veitir þér gleði? 
Hvað fær þig til að stökkva á fætur?

Við höfum tekist á við þunglyndi, kvíða og kulnun og viljum hjálpa þér að finna gleðina aftur, í daglegu lífi, á þessari stundu og ná árangri. Hverju ertu að bíða eftir?
Bókaðu tíma

 að neðan.


Einkaþjálfun og ráðgjöf....hvort sem það er andleg heilsa eða líkamleg heilsa.
Hvaða stuðning vantar þig?

Komdu í áskrift

 

-Markþjálfun eða ráðgjöf 1x í mánuði
-Dáleiðsla eða Yoga Nidra (leidd hugleiðsla)

-Æfingarmyndbönd (lyftingar, HIIT, dans, yoga, o.fl)

- aðgangur að ÖLLUM námskeiðum (meðan áskrift er í gangi)
-20% afsláttur af Even Labs me
ðferðum
 

l

 

Skemmtun fyrir alla

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum @happystudioiceland

bottom of page