Veislustjórn
Pakki 1
-Veislustjórn (utanumhald)
-Skemmtiatriði
-Danskennsla
VELDU Á MILLI
-Zumba, Jallabina, Magadans, Samkvæmisdans, Cabaret / Burlesque, Háhælaatriði, Beyonce, Bollywood, Michael Jackson, 90´s , Disco
Endilega gefa til kynna ef það er þema, þá getum við aðlagað dansinum að því, hvort sem það sé oldies, gatsby, eða annað
Veislustjórn
Pakki 2
-Veislustjórn (utanumhald)
-Skemmtiatriði
-Danskennsla
-DJ
VELDU Á MILLI
-Zumba, Jallabina, Magadans, Samkvæmisdans, Cabaret / Burlesque, Háhælaatriði, Beyonce, Bollywood, Michael Jackson, 90´s , Disco
Endilega gefa til kynna ef það er þema, þá getum við aðlagað dansinum að því, hvort sem það sé oldies, gatsby, eða annað
Fyrirlestur
,
,Þín eigin leið" segir sögu Friðriks og Önnu í Dans og Kúltúr sem hafa ferðast, lært og starfað víðsvegar um heiminn, m.a. í LA, Mílanó, Stokkhólmi, Vínarborg, Dubai og Ástralíu og hvernig þau nálgast lífið og dansinn.
Þessir fyrirlestrar fjalla um hvernig þú býrð til þína eigin leið og gerir drauma þína að veruleika.
ATH! Hvert gigg er verðlagt út frá tilefni, lengd, staðsetningu og fjölda gesta. Því meiri upplýsingar því betra. Hlökkum til að heyra frá ykkur.
"Olíudreifing fékk Frikka og Önnu til að skemmta á árshátíð og skemmst er frá því að segja að frábærlega tókst til. Fyrst sýndu þau okkur Jallabina og svo kölluðu þau gestina út á gólfið til sín í danskennslu. Þau náðu upp æðislegri stemmningu svo mikilli að sumir sem ekki hafa stigið dansspor í áratugi og alltaf harðneitað að fara út á dansgólfinu skelltu sér með í dansinn og skemmtu sér frábærlega. Stórkostleg skemmtun fyrir alla....já ALLA.
Sigríður Steingrímsdóttir
"Anna og Frikki eru einstök á allan hátt! Að vera með þeim í dansi er eins og að fá gleðisprautu í rassinn! Útgeislun þeirra og pepp er á við heilt orkuver og þau gætu hreinlega vakið steindauðan mann upp og látið hann dansa trylltan dans! Sannkallaðir gleðigjafar!” -Edda Björgvins, leikkona
,Friðrik Agni er geislandi skemmtikraftur, flinkur dansari, ber einstaklega góða persónu og kemur öllum í gott skap!"
Bergþór Pálsson skemmtikraftur
“Frábær í alla staði fengum Önnu til að dansa og syngja á árshátíð, fékk alla með sér á gólfið og þvílík stemming, allir ótrúlega ánægðir “ Sólrún Aspar
