Veislustjórn
Vantar þig veislustjóra?
Einhvern til að halda uppi stuðinu, halda utan um ræðurnar, hafa samband við eldhúsið og koma með tryllt skemmtiatriði?
Happy Studio kemur með stuðið
Vantar þig DJ líka?
Fáðu tilboð í veislustjórn auk DJ
Bókaðu á
"Ég mæli með Friðrik Agna og Önnu hjá Happy Studio. Þau héldu stuðinu uppi alla veisluna. Þau eru algjörlega mögnuð" Heiðdís Rós
"Þetta var svo skemmtilegt í alla staði. Gestirnir höfðu sérstaklega orð á því hvað þetta var skemmtilegt og flott hjá ykkur" Bryndís Viðars
"Anna Claessen er frábær. Allir að tala um stuðboltanna sem var veislustjórinn í brúðkaupinu okkar." Sara Björnsdóttir
"Mæli 100% með. Anna er geggjaður veislustjóri og stórkostleg söngkona. Takk fyrir að gera kvöldið ógleymanlegt." Harpa Magnús
"Faglegur og skemmtilegur veislustjóri sem heldur uppi frábærri stemmingu. Rosaflottur dansari og munar ekkert um að stýra stórum hóp af óvönum dönsurum. Hvort sem stýra þarf veislu eða öðrum viðburði, kenna eða sýna dans þá mæli ég með Friðriki."
Sigríður Steingríms