top of page
IMG_4463.JPG

Anna Claessen

"Gleði er mitt fag"
 

Ég heiti Anna Claessen og starfa sem skemmtikraftur á kvöldin með Happy Studio en  einkaþjálfari, markþjálfi og fyrirlesari á daginn.

Er oft kölluð frumkvöðull í dansfitness, en ég var ein af þeim fyrstu sem kom með Zumba og Jallabina til landsins. Ég er með 10 ára samkvæmisdansareynslu, svo tók við jazzballet og listdans. Ætlaði að verða dansari en líkaminn var ekki sammála svo ég fór að kenna í staðinn og hef kennt frá 16 ára aldri.  

Ég hef dansað með listamönnum eins og Páli Óskari,Hatara, Haffa Haff, PrettyBoyChoko, Starinu,
Love Guru, Langa Sela og Skuggunum o.fl.

Ég er með Associates í sönglist frá Musicians Institute í L.A., USA og hef tekið námskeið hjá Complete Vocal, Sönglist og fleira frá unga aldri. Var með eigin hljómsveit Anna and the Bells í Hollywood. 

 

Ég hef haldið fyrirlestra fyrir VR, SVÞ, Geðhjálp, Háskóla Íslands og fleiri um allt frá streitu yfir í gervigreind

Hvort sem það er dans, veislustjórn, dj, pubquiz, murder mystery, ég elska að skemmta fólki. 

Viltu vita meira? Heyrðu í mér anna.claessen@gmail.com

  • Facebook
  • Instagram
bottom of page