top of page
edward-cisneros-3_h6-1NPDGw-unsplash.jpg

Brúðarvals

Brúðarvalsinn eða brúðkaupsdansinn er fyrsti dans hjónanna og því táknrænn. Anna og Friðrik úr Happy Studio hafa kennt brúðarvals á Íslandi sem og erlendis

Með tvo vinstri fætur? Kanntu ekki að dansa? Við sérhæfum okkur í byrjendum og að njóta dansins.
Þú þarft ekki að kunna neitt.
Við erum til staðar fyrir þig. 

Dönsum og gleðjumst saman

Bókaðu á 

happy@happystudio.is
eða síma 8957357

 

 

 

 

"Ég kunni ekki að dansa. Er með tvo vinstri fætur og var skíthræddur við að fara í tímann en Anna og Friðrik róuðu mig og kenndu mér sporin og mér leið svo vel eftir á og var öruggur á brúðkaupsdeginum. Takk kærlega "
Valli

"Góð kennsla hjá þér, ég kunni ekkert að dansa en það það tókst svo vel á brúðkaupsdaginn sjálfan. Þú ert skemmtileg og góður danskennari. 
Flóki 

"Anna C og danskennslan hennar er skemmtilegasta kennsla sem við hjónin höfum farið í. Anna var svo þolinmóð og blíð og yndislega fyndin og hvetjandi við okkur en fyrst og fremst virkilega góður danskennari." Ragnhildur Magneudóttir

bottom of page