top of page

Fyrirlestur
"Þín eigin leið"

70884790_433606360595604_337304407046828

,,Þín eigin leið" segir sögu Friðriks sem fór ekki hina hefðbundna leið með að klára menntaskólann hér heima, heldur elti draumana erlendis til Mílanó, Stokkhólms, Dubai og Ástralíu og endaði hér heima sem dúx með meistaragráðu frá Bifröst með eigið fyrirtæki. Hann fór sína eigin leið og deilir sinni reynslu og lífslexíum á leiðinni.


Þessir fyrirlestur fjallar um hvernig þú býrð til þína eigin leið og gerir drauma þína að veruleika.

Friðrik tekur einnig að sér vinnustaðafyrirlestra
"Ómeðvituð hlutdrægni í ráðningarferli - Erum við að missa af besta starfsfólkinu?"  

Kulnun og stress

Fyrirlestur.jpeg

Hvað getum við nýtt okkur í daglegu lífi til að koma í veg fyrir stress og kulnun í starfi og lífi? Anna Claessen kulnunarmarkþjálfi veit af eigin reynslu svo hún bjó til fyrirlestra til að hjálpa öðrum að eiga við stress núna svo það bitni ekki á heilsunni seinna meir.
Ekki láta dugnaðinn drepa þig!

Fyrirlestrarnir hennar fjallar um kulnun og ráð við stressi og nútímaáreiti með nútímaleiðum.

Úr kulnun í kraft
Foreldrakulnun - hvað er til ráða

​Ró á gervigreindaröld
 

Anna Claessen hefur haldið fyrirlestra fyrir SVÞ, VR, Dokkuna.
Tilvalið sem hádegisfyrirlestur. Möguleiki að vera á zoom/teams.

 

​Bókaðu á anna.claessen@gmail.com eða í síma 8957357

bottom of page