top of page

Fyrirlestrar

"Þín eigin leið"

70884790_433606360595604_337304407046828

,,Þín eigin leið" segir sögu Friðriks og Önnu sem hafa ferðast, lært og starfað víðsvegar um heiminn, m.a. í LA, Mílanó, Stokkhólmi, Vínarborg,  Dubai og Ástralíu og hvernig þau nálgast lífið og dansinn.


Þessir fyrirlestrar fjalla um hvernig þú býrð til þína eigin leið og gerir drauma þína að veruleika.

​"Úr kulnun í kraft"

Fyrirlestur.jpeg


Úr kulnun í kraft segir sögu Önnu sem datt í kulnun árið 2018 og leið hennar í bata. Á þessari vegferð kynntist hún alls kyns tólum sem hún vill deila. Dáleiðsla, tónheilun, dans, ræktin, félagsskapur, bætiefni, o.fl. 
 

bottom of page