top of page
Tímar
Happy Kids
Happy Kids er danstími fyrir foreldra og börn á aldrinum 0-4 ára.
Bóka skemmtun fyrir þinn viðburð eða mömmuhóp
Einkaþjálfun
Einkaþjálfun inniheldur upphitun, styrktaræfingar og teygjur. Hægt er einnig að biðja um yoga, yoga nidra, bandvefslosun eða dansæfingar.
Fjarþjálfun í gegnum zoom, annars í World Class (þá þarftu að kaupa kort þar).
Tíminn er 30 min.
2x í viku 52.000 á mánuði
(6.500 kr fyrir 30 min)
ath. Hægt er að bjóða vini með og deila kostnaðinum
Einkaþjálfari: Anna Claessen
bottom of page