top of page

Unglingaskemmtun
Danspartý er fullkomin unglingaskemmtun.
Þar gefst þeim færi á að kynnast mismunandi dansstílum á skemmtilegan hátt og dansa saman.
Allir á dansgólfið
Dönsum og gleðjumst saman
Bókaðu á
happy@happystudio.is
eða síma 8957357
“Stelpurnar fóru mega sáttar heim og við sömuleiðis.Anna var frábær - hún var hvetjandi, jákvæð og lagði mikla áherslu á valdeflingu, sem var snilld! Við myndum klárlega mæla með henni” FJÖRGYN FÉLAGSMIÐSTÖÐ
bottom of page